Ég er að bjóða upp gítarmagnarann minn á Barnalandi.is svo mér datt í huga að stækka uppboðshópinn:

Peavey 5150 (120 vatt) til sölu. Magnarinn er nokkra ára gamall - ekki alveg viss - en hann er búinn að vera í eigu tveggja annarra bræðra áður en hann kom til mín. Peavey eru geðveikir magnarar. Þekktir fyrir hreinnt clean og einnig fyrir hágæða distortion en þessi gerð er einmitt signature-ið hans Eddie Van Halen.

Tæknilegar upplýsingar:

120 watts (rms) into 16, 8, or 4 ohms (switchable)
Five 12AX7 preamp tubes and four 6L6GC power amp tubes
High and low gain inputs
2-channel preamp switchable on front panel or remote footswitch
Rhythm channel: pre-/post-gain, bright and crunch switches
Lead channel: pre-/post-gain
Channels share 3-band EQ
Presence and resonance controls
Switchable post-EQ effects loop
Preamp output
Footswitch included
Weight Packed: 54.00 lb(24.494 kg)
Width Packed: 12.25
Depth Packed: 28.5
Height Packed: 14

Svona græa fæst út í næstu hljóðfæraverslun fyrir mörg hundruð þúsund (mér skillst að bara hausinn sé verið að selja á rúman 200 þús í Hljóðfærahúsinu) en ég er tilbúinn til að vera miskunsamur.

Þessi magnari hefur þjónað mér frábærlega en ég þarf að losna við hann til þess að fjármagna nokkura mánaðar utanlandsferð í lok janúars á næsta ári. Fullkomna jólagjöfin í ár!!!

Minnsta mál að koma og prófa!

Þegar þetta er ritað er hæsta boð komið upp í 65 þús. á Barnalandi:

http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=22458140&advtype=12&page=1&advertiseType=0

Bætt við 20. desember 2010 - 01:23
Hæsta boð komið í 70 þús.