Er með eitt svona stykki sem mér áskotnaðist í skiptum hér á huga. Er alveg þrusu pedall en ekki að virka fyrir mig að svo stöddu. Langaði að athuga hvort einhver hér hefði einhver góð skipti fyrir mig á þessum.
Pedallinn er sniðinn upprunalega fyrir bassa en virkar fanta vel fyrir gítar líka.

Er helst að leitast eftir gítar eða einhverjum djúsí pedulum/mögnurum í skiptum en skoða verðtilboð.
Til viðmiðunar þá eru þessir alveg fjandi sjaldgjæfir og eru að fara á 6-800$ á ebay.