TIl leigu er húsnæði t.d fyrir hljómsveitir. Önnur hljómsveit er í næsta bili við hliðina og hljóðbært á milli svo fólk þarf að tala sig saman um hver á hvaða dag.
Þetta er á annarri hæð og erfitt að brjótast inn.
Ekki er búið að setja neina hljóðeiangrun á veggi svo það þarf að byrja á því, annars er þetta bara eins og að spila í helli.

Verð 40þ á mánuði.

Þetta eru um 50m2 svo tvær hljómsveitir geta auðveldlega skipt því á milli sín.

Það heyrist svolítið milli hæða og á neðri hæðinni er frístundaverkstæði, enginn hávaði en þeirra vegna vil ég bara fá hljómsveit sem spilar eitthvað sem hlustandi er á. Dauðarokk og álíka telst t.d ekki vinsælt.