Hljómsveit leitar af meðlimum!

Trommari og gítarleikari leita að söngvara, bassafanti og gítarleika.

Við erum að spila frumsamið efni og erum undir áhrifum frá Ýmsum tónlistarstefnum.
Þetta á að vera bland af Punk/rock, reggae, funk, jazz, blues, rockabilly. Eiginlega bland af flestri tónlist sem við hlustum á.

Bassaleikarinn: Þarf að geta samið flottar bassalínur og mun skipta miklu máli í bandinu.

Söngvari: Erum tilbúnir að kíkja á alla söngvara sem hafa áhuga á að prófa.

Gítarleikari: Þarf ekkert að vera mjög góður en ágætt væri að hann hefði þokkalegann grunn.

Við erum báðir 17 ára.

Þeir sem hafa áhuga hafa samband hérna á hugi.is.

Bætt við 13. desember 2010 - 14:21
Við erum staddir á höfuðborgarsvæðinu.