Hér er á ferðinni virkilega vel heppnuð hönnun frá Ibanez. Hljómurinn er mjög góður en gítarinn hefði gott af góðu setupi og jafnvel smá bandavinnu þar sem nokkur bönd eru orðin slitin og mætti pússa upp á nýtt til að gera gítarinn virkilega góðan.

Hljómurinn og uppbygging gítarsins minnir mig á PRS gítar sem ég átti eitt sinn og kostaði u.þ.b. 10x meira en þessi fæst á. Gigbag fylgir gítarnum. Gítarinn er á Ísafirði en getur mögulega verið í Reykjavík um næstu helgi.

Myndir:

http://s371.photobucket.com/albums/oo155/stefanfreyr/Ibanez%20SZ320/

Áhugasamir hafi samband í skilaboðum hér á Huga, á stefanfreyr hjá hotmail.com eða í síma 849 6063.