Er með 1988 haus af Marshall JCM800 2204 magnara sem ég ætla að selja. Minnka niðrí combo er eina ástæðan. Get ekki verið með svona skrímsli hér heima.

Hann er í virkilega góðu ásigkomulagi og hefur verið biasaður fyrir KT88 lampa.

Ég er tilbúinn að selja hann á sanngjörnu verði ef hann fer strax, en engin rugl tilboð samt!

Er með augastað á öðrum magnara en skoða skipti eða uppítöku á combo magnara.

Er svo einnig með Moog Murf ásamt spennubreyti sem selst á 50þ.

http://www.moogmusic.com/moogerfooger/?section=product&product_id=111

Bætt við 6. desember 2010 - 23:54
Skoða að taka einhvern eðal bjögunarpedal/booster uppí Murfinn.