Er með til sölu Dean Z XT Noir gítar, Ibanez GRG 170 DX, Randall KH-120 haus og Korg Tuner

Dean Z XT Noir:

Ég er búinn að láta laga action-ið á hálsinum á Dean Z nýlega og það er nýjir strengir í. Góður gítar og virkar fínt í rokk og metal. Hann er með Floyd Rose system og ég lét laga brúnna í leiðinni þegar var gert við hálsinn því hún var ekki fljótandi. Ég hef nánast ekkert notað hann eftir að ég keypti hann. Fylgja með nýjir strengir (eða allir þeir sem ég á eftir). Snúra fylgir.

Mynd og smá info: http://www.themusicfarm.com/products/Dean-Z-Noir-XT-Explorer-Electric-Guitar-9262.html

Verðhugmynd: 30.000


Ibanez GRG 170 DX:

Hann er vel með farinn og góður í ýmsa tónlist enda er hann með 2 humbuckera og 1 single coil.

mynd: http://www.wikizic.org/Ibanez-GRG170DX/gallery-1.htm

Verðhugmynd: 25.000


Randall KH-120 hausinn:

Keyptur fyrir tæpum 2 mánuðum. Hann er með clean channel, overdrive 1 og overdrive 2 channel og svo er reverb stilling sér. Það fylgir footswitch til að skipta á milli. Hann er mjög fínn í þyngri tónlist, rokk, metal og þannig, þ.e. allavega það sem ég spila mest. Snúra fylgir.

Mynd og upplýsingar um hausinn:
http://www.musiciansuniverse.com.au/d399-31/randall-kh-120rhs-stack/

Verðhugmynd: 25.000


Korg Tuner GA-30:

Hann virkar fyrir bæði gítar og bassa. Hann er með plugin fyrir snúru.

Verðhugmynd: 2.000


Ef einhver áhugi er á þessum græjum er hægt að hafa samband í einkapósti eða í síma 8207410.

Kv. Jóhann