Er alveg eins að leita af beinni sölu og skiptum en ef ég fer í einhver skipti yrði ég að fá magnara og gítar útúr því og helst ódýrari og minni magnara og þá betri gítar.
Fyrst er það þá:
Epiphone Les Paul Standard Sunburst árg 99' minnir mig.
Pickups : Gibson 500T & 498R
Hardware: Chrome & bigsby b7
Neck Joint: Set
Neck Material: Mahogany
Fingerboard: Rosewood/Trapezoid
Binding: Body/Neck
Body Material: Mahogany/Alder
Top: Flame Maple
Tuner: Kluson(eins og í gibson!)
Næst eru það:
Marshall JCM900 lead 1960 A cabinet
4x12" hátalarar
Styrkur 4x75w
jj lampar
Marshall JCM2000 DSL100 haus
Styrkur[RMS]: 100W
2x2 rásir
Endilega hafið samband hér á huga.
Ég vill fá a.m.k 150.000 fyrir magnarann og hafði hugsað mér svona eitthvað í kringum 100.000 fyrir gítarinn.