jæja fyrst það er útborgunardagur á morgun og maður ætlar nú að gefa sjálfum sér einhvað gott í jólagjöf þá datt mér í hug að auglýsa eftir því sem mig hefur lengi langað í..
betri bassa og almennilegann bassamagnara
væri helst til í annaðhvort Jazz eða P bass úr squier vintage modified línunni eða fender standard á góðu verði (aldrei að vita hvað maður finnur) en ég skoða flest.
einnig vantar mig magnara.. bara einhvern ágætis magnara sem gæti dugað fyrir basic hljómsveitaræfingu.
ég var að hugsa svona upp og niður 70 þúsund kall fyrir þetta bæði, þá svona 40 þús í bassa og 30 í magnara
Bætt við 30. nóvember 2010 - 17:16
vantaði smá:
PM takk eða mail á atli_94@hotmail.com
Atli