Gibson Explorer
Mjög gott hljóðfæri, léttur og þægilegur og heldur vel stillingu. Hljómar betur en nokkur Les Paul sem ég hef spilað á og er alls ekki bara einhver metalmaskína! Gítarinn er með 11-48 strengjum og er mjög gott að spila á hann. Taskan utan um hann er nokkuð sjúskuð og tætt sérstaklega að innan en ver gítarinn eins og hún á að gera.

Verð: 140.000 kr.

Myndir: http://s371.photobucket.com/albums/oo155/stefanfreyr/Gibson%20Explorer/

Digitech JamMan með 1GB minniskorti og spennubreyti. Verð: 32.000 kr.
Tonebone Plexitube með spennubreyti: Verð: 27.000 kr. (kostar 51.000 kr. í Tónastöðinni)
BOSS TR-2 Tremolo. Verð: 11.000 kr.
BOSS DD-3. Moddaður til að gefa delayinu mýkri analog hljóm. Hægt er að fjarlæga moddið með því að klippa í burtu tvo þétta en ég mæli ekki með því þar sem pedallinn hljómar mun betur með moddinu. Verð 14.000 kr.

Myndir af pedulum (nema DD-3):

http://s371.photobucket.com/albums/oo155/stefanfreyr/Pedalar/

Allt dótið er á Ísafirði en ég sendi hvert á land sem er.

Hafið samband í einkaskilaboðum hér á Huga, á stefanfreyr at hotmail.com eða í síma 849 6063.