Hljómsveitin Ásjón auglýsir eftir hljómborðsleikara til að ganga til liðs við sig.

Hljómsveitina skipa:
Inga Hrönn - söngur
Viktor Aron - gítar, bakrödd
Gunnlaugur - bassi
Ísak - trommur.

Stefnur sem Ásjón fylgir eru alternative, shoegaze, dream pop og post-rock og eru hjómsveitir á borð við Amesoeurs, Alcest, Les Discrets, Kings of Leon, Coldplay, Pia Fraus, Katie Neleus, Nora Jones, Mammút, Mew, Oasis og Interpol (ásamt fleirum) eru miklir áhrifavaldar.

Helst er verið að leita af kvenkyns hljómborðsleikara, með þá eiginleika að geta einnig sungið bakrödd. En karlkynshljómborðsleikarar koma auðvitað til greina.
Aldur má vera á bilinu 18 - 25 ára. Það eru tvö hljómborð til staðar en betra er ef áhugasamir eigi sínar eigin græjur.

Hægt er að hlusta á nokkur demo lög á bæði reverbnation og myspace:
http://www.reverbnation.com/%C3%81sj%C3%B3n
http://www.myspace.com/asjonice

Áhugasamir geta haft samband við:
Viktor – 8653907
Gunnlaugur - 6639392

Takk fyrir.