Er með tösku sem er óttalega klassísk í sniðinu. Flöt leðurlike taska sem fittar fyrir flestar gerðir gítara. Er að nota hana undir telecaster eins og er.

En ég þarf lítið á henni að halda í augnablikinu, vantar meir tösku utan um synthinn minn.

Þannig ef einhver þarna úti á tösku sem fittar fyrir Korg R3 og vill skipta, endilega hafið samband.

Skoða líki skipti á allskonar gítarpedala dóti. Þá helst einhverjum góðum overdrive pedal, en skoða allt.

Bætt við 23. nóvember 2010 - 22:07
Þess má geta að taskan var áður í eigu Jakobínurínu. Merking frá þeim prýðir ennþá töskuna.