Afsakid skortinn a islenskum serstofum.
Er med nylegt fallega raudbrunt 5 strengja tonewood banjo til solu. Halsinn er ur mahony og fingrabordid ur rosavid. Thad er skemmtilegur fitus a thvi, med thvi ad losa 4 skrufur a bakinu ma losa “resonator”inn og nota banjoid sem “open-back”. Banjoid hentar thvi vel baedi i bluegrass og clawhammer. Ef 5 strengurinn er tekinn ur og banjoid haft opid, er thad tilvalid i irska thjodlagatonlist.
Thad er trussrod a banjoinu og thvi er audvelt ad stilla haedina strengjunum eftir thvi hvort bakid er opid eda lokad, personulega kys eg ad hafa bakid lokad og eru strengirnir thvi frekar lagir a thvi, en eg get stillt thad eftir oskum kaupanda.
Eg get thvi midur ekki afhent thad fyrr en 18 desember. Eg er busettur i Englandi og tek thad med mer til Islands ad kvoldi 17 desember.
Med banjoinu getur fylgt kennslubok med logum og aefingum a geisladisk og banjo neglur ur stali, kaupandanum ad kostnadarlausu.
Uppsett verd er 30 thusund kronur, ekki kronu minna eda meira.