Sælir Fél.


Ég er með gæða effektatösku, smíðaða af Flugkistum ehf, og hún er heldur stór fyrir mig.
Ég var að spá hvort að einhver ætti svipaða tösku, bara minni, og væri til í skipta á móti stærri töskunni.

Þetta er kannski langsótt, en sakar ekki að prófa.

taskan er 76 cm á Lengd
42 cm á Breidd
18 cm ca. á hæð

Mynd: http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs179.ash2/44247_471524762602_722487602_6624603_6123100_n.jpg


mbk.
Birkir Snær