Ég er svolítið að gæla við að fá mér PRS gítar þar sem ég hef prufað þá og veit að þetta eru gæða vörur.
En mig langar svolítið að vita hvort einhverjir hér hafi reynslu af einhverskonar PRS gítar (hvernig?) hvað er gott og slæmt við þá og svona smá álit..

Er í svolitlum vafa hvernig gítara ég á að skoða og ef einhver gæti hjálpað mér við val á pickupum og fleira. Þá er ég ekki að tala um single coil eða humbucker, heldur t.d. hver er munurinn á 503 pickupum eða einhverjum öðrum :)

Kv. Sigfús

Bætt við 16. nóvember 2010 - 21:31
Hef einnig verið að spá í Gibson Les Paul týpum. Frábært ef þið gætuð sagt mér eitthvað sniðugt og slæmt um þá ?
Contalgen Funeral