Ótrúlega vel með farinn Peavey Classic til sölu. Hann er tæplega 10 ára gamall og aðeins 2 eigendur (að mér meðtöldum).
Sér ekki á honum og glænýtt parað lampasett frá Eurotubes í honum (feitt og flott blúsað sánd).
Verð 100 þúsund.
Athugið að hann er USA týpa og spennir fylgir ekki með.
Svarið hér eða einkaskilaboð.

Bætt við 9. nóvember 2010 - 21:36
Ég er búinn að eiga hann síðustu 5 árin og hann hefur aldrei klikkað!