Ég er að setja þessa auglýsingu hingað fyrir vinkonu mína og ég veit ekkert um rafmagnspíanó þannig að það hefur ekkert upp á sig að spyrja mig út í þessa auglýsingu en ég veit að hún er ekki að leita eftir einhverjum græjuskiptum heldur eingöngu beinni sölu.

Hef til sölu ársgamalt og mjög lítið notað Yamaha p85s rafmagnspíanó með þyngdum nótum, pedala og nótnabókastandi. Píanóinu fylgir standur sem hægt að er að lækka og hækka. Kostaði nýtt fyrir ári tæp 148.000. Selst á 80.000.- Nánari upplýsingar í síma 587-1518 og 845-2925 hjá Steinunni
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.