Sælir

Er svona farinn að íhuga að kaupa mér nýjann magnara og hef verið að skoða aðeins markaðinn. Langar helst í lampamagnara en er bara með budget upp á 60-90 þús

Var að spá í þessum hérna frá Vox:

http://hljodfaerahusid.is/is/mos/4831/

Eða kannski MA seríunni frá marshall (100c eða 50c)

Þekkjiði eitthvað þessa magnara eða eruði kannski með aðrar uppástungur?
Tjörvi Valss.