Sæl!
Ég er gítarleikari á 16 ára aldrinum, og ég spila á rafmagns gítar. Undanfarnar vikur hef ég tekið eftir auknu braki í úlnliðum, minnkandi liðleika, og verkjum inn á milli. Eina sem mig dettur í hug er að þetta sé sinaskeiðabólga. Ætla að láta kíkja á þetta sem fyrst.

Var samt að spá hvort einvhverjir gítarkappar hér hafa lent í svipuðu, og náð að jafna sig að fullu? Einhverjar ráðleggingar?

Smá stress í gangi, enda gítarinn mikill partur í lífi mínu.
Fuck it all and fuckin' no regrets!