Sælir bræður.

Ég er að spá í að selja Hi hatinn minn, einfaldlega vegna þess að ég var að fá mér nýjan og þarf þennan ekki lengur.

Þetta er semsagt 12" Zildjian A Series Special Recording Hi Hat.

http://images.bizrate.com/resize?sq=500&uid=745402958

Hann er eins og nýr, sér varla á honum. Í topp standi.

Verðhugmynd: 25.000

Áhugasamir svari í PM eða í síma 693-9189

Siggi Ingi