jááá góðan daginn, er en með G&L til sölu

Er með einn sunburst G&L Tribute S-500 stratocaster, sunburst með maple háls, til sölu.

Gítar er í fullkomnu ástandi og sér ekki á honum, soundar einstaklega vel og frábær í spilun. body-ið er úr svamp ash.

spec listi:
PICKUPS
3 Fullerton-made G&L Magnetic Field Design single coil pickups
BODY WOOD
Swamp Ash
NECK WOOD
Hard Rock Maple with Maple fingerboard
NECK RADIUS
9“ (228.6mm)
NECK WIDTH AT NUT
1 5/8” (41.3mm)
TUNING KEYS
18:1 ratio, sealed-back
BRIDGE
G&L Dual Fulcrum vibrato with nickel plated die-cast saddles
CONTROLS
5 position pickup selector plus push/pull pot enabling additional pickup combinations of neck+bridge or all 3 pickups together, volume, PTB system

FINISH

3-Tone Sunburst with Tortoise Shell pickguard, Maple fingerboard



hér er review:
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/G&L/Tribute+S-500+Premium/10/1

hér er allt um hann á hjá g&l:
http://www.glguitars.com/instruments/TributeSeries/guitars/S-500/index.asp

hér er hann á musiciansfriend.com(þar sjást meðal annars review, allar helstu upplýsingar sem og verðið á honum í usa):
http://guitars.musiciansfriend.com/product/G&L-S500-Electric-Guitar?sku=502723

Mynd af nákvæmlega eins eintaki og ég er með: http://image.rakuten.co.jp/k-gakki/cabinet/eg2/gl_g/s500_3ts_2.jpg

lítið mál að koma og fá að prófa ef um raunverulegan áhuga er að ræða.

Verð: segjum 55 kall staðgreitt þessa vikuna, SKOÐA ÖLL SKIPTI/UPPÍTÖKUR

—————————————————————-

Svo er ég líka með Dunlop jh-2 fuzz face pedal, lýt mjög vel út. þetta er svarti fuzz face gæinn sem dunlop framleiddi í takmarkaðan tíma með hendrix línunni sinni.
mynd hér; http://files.effectsdatabase.com/gear/thumbs/jimihendrix_jh-2_001.jpg
hann er víst með MPSA18 transistora, að ég best veit.
verð: 10kall

—————————————————————–

Svo er ég með Technics SH-JD1200 dj mixer, þarf örlitla umhyggju (contact spray og svoleiðis) en lítur virkilega vel út og vinnur vel. hef bara sama og ekkert með svona græju að gera.
mynd hér: http://www.audiovision-shop.de/Preise/Produktinfo/Technics/Mixer/sh-ex1200e-k_13.jpg
verð: 5 þúsund kall

—————————————————————-

MXL 2006
flottur og ódýr condenser mic. Smá beygla á grillinu á honum, en ekkert að að innan. kemur í case-inu.
http://www.mxlmics.com/products/Studio_mics/2006/2006.html
verð: sanngjarnt tilboð, 8 þús eða álíka, eða uppí sm57 eða einhverja gleði.

—————————————————————-
Moogerfooger Murf, ruglaður pedall. mæli með að fólk google-i hann eða tjékki betur á honum til að skilja hvað hann gerir nákvæmlega. Mögulega til sölu.
http://www.moogmusic.com/moogerfooger/?section=product&product_id=111
Verð: 45 þús


þetta ætti að duga í bili
allar spurningar og tilboð og svo framvegis í PM takk,
eintóm hamingja,
-kiddi

Bætt við 26. október 2010 - 19:48
G&L-inn frátekinn út fimmtudaginn á 55 þús.