Sælir fél.

Ég er með til sölu Peavey Classic 2x12 50w lampamagnara.

Magnarinn er frá circa ‘93/’94. Magnarinn er aðeins sjúskaður útlitslega, rispur og pínu rifur í áklæðinu, en svínsándar.

Í magnaranum er mjög nýlegt lampasett, bæði kraft og formagnaralampar. Einnig fylgir annað sett, aðeins eldra (Fínt að eiga í backup).

Footswich sem skiptir á milli rásanna og kveikir á reverbinu fylgir.

Samkvæmt Þresti magnaralækni þá eru þessir eldri Peavey Classic talsvert áræðanlegri heldur en þessir nýju, en þeir eru víst framleiddir á einhvern ódýrari hátt.

Specs frá heimasíðu Peavey:
• 50 watts (rms) into 16 or 8 ohms
• Fan cooled
• Four EL84s and three 12AX7s
• 2-channel preamp
• Normal and bright inputs
• Pre- and post-gain controls on lead channel
• Active presence control
• 3-band passive EQ (bass, middle, treble)
• Master volume control
• Standby switch
• Reverb level control
• External speaker capability
• Footswitch selectable channel switching and reverb
• Classic tweed covering
• Chrome-plated chassis
• Cover available

Mynd af svipuðum magnara (Peavey merkið er reyndar dottið af mínum) > http://i34.tinypic.com/xp696t.jpg

Nýr Peavey classic 4x10 kostar 186 þúsund í hljóðfærahúsinu.

Verð 75 þúsund.
Birkir Snær