Til sölu 5 strengja bassi, Cort Curbow. Bartolini pickup, fullt af tökkum og slapbass takki auk annarra stillinga sem aðeins er hægt að komast að aftan frá. Ég hef reyndar aldrei átt strengjahljóðfæri með jafn mörgum tökkum.

Hér er mynd af alveg eins bassa http://www.lesbass.com/guitars/img/Cortsmall.jpg
Og hér eru umsagnir, undarlega margar tíur. http://reviews.harmony-central.com/reviews/Electric+Bass/product/Cort/Curbow+5/10/1

Verð ? veit ekki en sjálfsagt eitthvað um 80 kallinn.