Daginn/Kveldið

Vegna fjárhagslegra örðuleika þarf ég að losa mig við eitthvað af stuffinu mínu.

Byrjum á Jackson RR3 gítarnum mínum.
Þetta hljóðfæri er með floyd rose, þunnum bolt on maple háls með compound rosewood fingerbord og sharkfinn innlays. Búkurinn er RR shape svartur úr adler.
Pu eru Seymour Duncan-JB í brige og Seymour Duncan-Jazz í neck
Hellaður gítar í metalinn og hefur allt sem þú þarft
er í því ástandi sem maður býst við af notuðum gítar ekki miklar augljósar rispur og horninn eru vel farinn.

hörð taksa sérstaklega undir V gítar með á 75 þús


Næsti gítar er Fender Showmaster

Þessi hljóðfæri eru hætt í framleyðslu. Ekki alveg viss frá hvaða ári hann er frá en ég giska að hann sé frá 04-06 í kringum það tímabil
Gítarinn er með set neck mahony neck með rosewood fingraborð og dot innley. Pu eru Seymour Duncan-59 í brige og Seymour Duncan-pearly gates í neck. búkurinn er úr mahony líka og photo flame yfir því.
spilast mjög vel í blues og rokk.

60 þús íslenskar

Næst höfum við marshall AVT 50 magnara
lampi í formagnaranum
Skemmtileg clean rás og overdrive rás
Clean er semsagt með gain-volume-bass-treble
dirty er með gain-volume-bass-treble-middle
síðan er master reverb.
virkar vel í hard rokk og líka í death metal
nota enga pedala og þú getur alveg hóstað mjög góðu soundi út úr þessum magnara.

vill fá 35 þús eða skipti á eitthverju 4x12 boxi

hafðiði samband við mig hér á huga með símanumeri og
spurningum um gripinn
og ekki vera hræddur við að koma með tilboð í hljóðfærinn