Er með tvær græjur fyrir raftónlistarhausana þarna úti:

Novation Supernova

Trylltur 8 radda synthi (Þú getur verið að spila á 8 syntha í einu og hver og einn er með 3 oscillator-a, filter, 2* LFO, arpeggiator og effecta og svo er hver synthi með sitt eigið output, s.s. samtals 8 output).
Kemur með OS V4.1

Spekkar af vintagesynth (breytt þannig að þeir eigi við mitt eintak):

Polyphony - 20 voices
Oscillators - 3 (sqaure, saw, variable width pulse) and noise
LFO - 2 with control of VCA, VCF & pitch; saw, square, tri, sample/hold
Filter - Hi/Low/Band pass, 12/18/24 dB/oct ranges, resonant self-oscillating filter with overdrive
Effects - Distortion, reverb, chorus, flange, phaser, delay, pan, tremolo, 2-band EQ, comb filtering
Memory - 512 presets ; 256 performances
Control - MIDI (8 parts)
Date Produced - 1998 - 2000
Est. Value - $1,800 - $3,000

http://www.vintagesynth.com/novation/supernova.php
http://www.soundonsound.com/sos/may98/articles/Supernova.html
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Novation/Supernova/10/1
http://crazyanalog.com/largeimage/supernoval.jpg

Óska eftir tilboði (skoða öll skipti, sendið mér bara PM)


E-mu ESI-4000

Mjög góður sampler, upgrade-aður með Turbo kortinu (8 output + S/PDIF + Stereo-Effect out) og vinnsluminnið uppfært í 64 MB. Hann er með SCSI tengi þannig að það er hægt að tengja hann við gamla flakkara til að fá nánast endalaust geymslupláss. Hann er 16 radda þannig að það er hægt að spila á 16 sömpluð hljóðfæri í einu!
Verndunarplastið er enn á skjánum!

Spekkar af vintagesynth (breytt þannig að þeir eigi við mitt eintak):

Polyphony - 64 voices
Sampler - 16-bit Sampling at 22.05 Khz and 44.1 Khz (analog); 32 Khz, 44.1 Khz, and 48 Khz via S/PDIF, (18-bit A/D)
Memory - 64 MB
Filter - 64 digital 6-pole filters (19 different types)
Effects - Optional Dual Stereo Effects Processors: Reverb, Delay, Chorus, Flange, Distortion and Vibrato, Doppler, Aphex Aural Exciter
Keyboard - None
Options - Turbo Expansion Kit with 8 outputs, stereo-effects output, S/PDIF digital I/O
Control - MIDI
Date Produced - 1998 - 2000
Est. Value - $800

http://www.vintagesynth.com/emu/esi4000.php
http://www.soundonsound.com/sos/jan98/articles/emuesi.htm
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/E-MU/ESI-4000/10/1
http://img39.imageshack.us/img39/5318/01122009016v.jpg

Óska eftir tilboði (skoða öll skipti, sendið mér bara PM)