Sælir, ég og félagi minn erum að leita að trommara á okkar aldri (15-17 ára) á Selfossi eða svæðinu þar í kring. Við erum tveir gítaristar, ég spila lead-inn en félagi minn spilar rhythm og syngur líka. Við erum að spila thrash metal í stíl við old school Metallica og Slayer og jafnvel aðeins þyngra.

Video-ið hér fyrir neðan er nýjasta coverið mitt, ákvað að henda þessu með hérna til þess að “sýna hæfileikana” ef svo má segja, bara svona til þess að sýna að ég kann að spila lead gítarinn. Við erum ekki amatörar er ég að meina, þótt við séum ekki gamlir. Við erum báðir 16 :)

http://www.youtube.com/watch?v=fsu_YO3pwq0

En okkur bráðvantar trommara, og reyndar bassa líka, en hann getur alveg beðið eitthvað.

Bætt við 26. september 2010 - 02:16
Ef þið hafið áhuga þá endilega annaðhvort commenta hér eða senda mér PM.
Schecter C-7 Jeff Loomis Signature