Nú langar mig sjúklega mikið að fá mér og læra á Ukulele.
Hvað og hvar er best að kaupa?
Mig langar í eitthvað ódýrt en samt gott sem endist, langar ekki að þurfa að kaupa annað eftir tvo mánuði eða eitthvað :/
Ég er búin að vera að gúgla og svona en ég finn svo margar gerðir af þessu blessaða hljóðfæri að ég veit ekki í hvorn fótinn ég á að stíga.