Sælir,

ég var bara að velta fyrir mér hvort einhver vissi um einhverjar góðar síður þar sem ég get fræðst um pickuppa. Langar til að fara að fikta aðeins í því en veit ekkert hvað maður ætti að prófa eða neitt, og maður tímir ekki að fara að kaupa pickup þegar maður veit ekkert hvernig hann mun sounda. Allar ábendingar eru vel þegnar.

Kv. Stefán