Þó að hann hefi keypt einn þýðir það ekki að það séu alltaf til bassar þarna.
Ef þú ert að bryja mæli ég með því að prófa að spila rétthent fyrst. Margir gítarleikarar eru örvhentir en spila samt rétthent (þar á meðal ég).
Mun erfiðara að finna lefty hljóðfæri.
Nýju undirskriftirnar sökka.