Halló Hugarar
Á þessa tvo Effecta sem safna ryki:
 Ibanes Flanger 808  FL301
http://www.effectsdatabase.com/model/ibanez/808/fl301
Þetta er orðið vintage dæmi og virðist vera að fara á öllum verðum skv. netinu.  Hann virkar fullkomlega í dag en rispur á honum.
 BOSS DS-1
http://www.bossus.com/gear/productdetails.php?ProductId=127
Sumir fíla þennan, aðrir hata.  Ég er í að minnsta ekki að nota hann.
Ef þið hafið áhuga að þá hafið samband hér eða í PM
Bætt við 14. september 2010 -  13:32 
Flangerinn er seldur, þakka þeim sem höfðu samband