ókei, þannig liggur málið að ég var búinn að tala við kaupanda á epiphone gítarnum mínum en síminn minn var sniðugur og eyddi númerinu hans. og man bara að hann á heima á selfossi eða hveragerði er ekki alveg viss og var með gleraugu og í skyrtu!

þannig að ef þú sérð þessa auglýsingu þá máttu endilega senda mér númerið þitt í PM.

Takk
Atli Sig

Bætt við 12. september 2010 - 17:05
eða þú mátt líka bara hringja í mig

also, afsakið þessa auglýsingu