Eins og titillinn segir er ég með eitt stykki Washburn HB30 gítar til sölu. Gripurinn er í gríðar góðu formi, er rauður á litinn og gullfallegur.

http://www.richtonemusic.co.uk/ebay/hb30ch1.jpg
http://t1.gstatic.com/images?q=tbn:4mhJxq4VRIVAPM:http://thumbnail.image.rakuten.co.jp/@0_mall/ishibashi-yokohama/cabinet/guitar01/02/11-3119439002.jpg&t=1

Áhugasömum er bent á að hafa samband með e-maili á axelij(at)gmail.com eða í einkapósti. Ef þið viljið fá skjót svör mæli ég frekar með e-maili enda er ég ekkert sérstaklega duglegur að kíkja á huga.

Með fyrirfram þökk.
Axel/Perkins