Sælir hugarar
Ég er með eitt stykki Vox AC15cc1 sem gæti hugsað mér að skipta út eða selja, langar allaveganna að kanna hvað er þarna úti.
Magnarinn er í topp standi og það er nýlega búið að skipta um lampa í honum.
Helstu specs eru:
15w class A
Spring Reverb
Tremolo
Top Boost rás með 2-band EQ
1x 12" keila

Áhugasamir einstaklingar með vitræn tilboð (peninga eða skipti) geta haft samband hér eða í einkapósti.