Roland G-88 bassi og Roland G-33B Analog Synth (m. hardcase og 24 pinna snúru): 100.000.- kr.
Þetta er gífurlega sjaldgæfar og hroðalega skemmtilegar græjur sem ég er lengi búinn að reyna að selja hér á Huga, satt best að segja finnst mér ótrúlegt að þær séu ekki enn farnar. Bassinn er frábær og ekki skemmir fyrir hvað synthinn er skemmtilegur. Græjurnar eru frá Japan og smíðaðar (að ég best veit) árið 1978. Bassinn hangir uppi í Hljóðfærahúsi fyrir þá sem vilja kíkja á hann og prófa.

Þetta sett er að fara á ca. $2.500.- (315.000.- kr.) á Ebay, svo ég er ekki að biðja um neinar bull upphæðir fyrir þetta.

Þeir sem eru áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að kíkja á http://www.joness.com/gr300/GR-33B.htm

Frekar upplýsingar og myndir af bassanum mínum er hægt að nálgast á danielsmari@gmail.com