Jæja kæru græjuperrar og perrur…


Þar sem það er farið að styttast óhugnalega mikið í að ég leggi af stað út í nám og þarf að fjármagna ýmislegt í kringum það þarf ég að selja Roland G-88 bassann og Roland G-33B synthinn sem með honum fylgir.

Upplýsingar og myndbönd: http://www.joness.com/gr300/GR-33B.htm

Þetta er yndislegur bassi og stórskemmtilegur synth sem með honum fylgir, allt smíðað í Japan rétt fyrir 1980.

Með bassanum fylgir svo hardcase og snúran sem þarf á milli bassans og synthans.


Þar sem lítið hefur gengið að selja þetta áður hér á Huga ætla ég að biðja ykkur um að skjóta að mér tilboðum, ég er með ákveðna verðhugmynd í huga en hún er alls ekki óveruleg. Svo ekki vera feimin við að þruma og mig tilboðum.

VERÐ: TILBOÐ


Endilega sendið mér tilboð í einkaskilaboðum hér á Huga eða á danielsmari@gmail.comKv Danni/Vintage