Sælir

Ég er búinn að vera með þennan Jackson RX10D gítar inní skáp svolítið lengi og var að spá hvort að einhver eigi gítar til að skipta við mig á (langar í gítar sem ég get setið með) ?

Annars var ég að spá hvað ég myndi fá sirka fyrir gítarinn, vitiði það ?

Bætt við 17. ágúst 2010 - 22:39
http://www.dv247.com/assets/products/54568_l.jpg

Hér er mynd. Er ekki með myndavél til að taka mynd af mínum en ef fólk vill fá að sjá hann redda ég því bara.


Hann er semsagt svona dark-metallic blue