Vantar fólk í folk hljómsveit!!! Daginn kæru hálsar..
ég veit ekki hvort það sé rétt að gera þetta að grein, en vill vekja meiri athygli á þessu, það er nefnilega þannig að ég er að leita að hljóðfærileikara, til að spila í hljómsveit. Hún heitir Stories of the valley (samt ekki fast nafn) og er einhvernskonar inde folk tónlist(fyrirmyndir eru t.d Fleet foxes, Mumford&sons, Tallest man on earth o.f.l)

Við erum bara tvö eins og er í bandinu (17 ára bæði), enda byrjuðum við fyrir stuttu, en erum komin með nokkur lög, og með ennþá fleirri í vinnslu, við tökum þessu alvarlega og hefur verið boðið að taka upp með hæfileikaríkum leikara/tónlistarmanni að nafni Guðmundur..

svo núna vantar okkur ÞIG til að vera með okkur..
það skiptir mig engu einasta máli hvernig hljóðfæri þú spilar á…bara á meðan það á við þessa tengund af tónlist… mér er sama þótt það sé harmonika.. hvað sem er!

og nei, við erum ekki endilega að leita að EINNI manneskju með þessari grein…bara eins margir og hægt er !

Ég, spila á gítarinn og syng í bandinu. En það væri ekkert verra að fá annann gítarleikara.

Koma svo fólk, og látið mig vita, ekki vera feimin :)

getið spjallað betur við mig á facebook http://www.facebook.com/profile.php?id=100000870767852

eða msn kongulo4@hotmail.com
.. eða jafnvel hringt í mig, 6926827
TAKK ! :)

-Mía

Bætt við 18. ágúst 2010 - 00:25
PS . Við erum stödd á Reykjavíkur svæðinu