já góðan dag,
er með tc electronic power core compact sem ég er að íhuga að selja. ástæða sölu er sú að ég nota græjuna bara það lítið,
hún lítur mjög vel út, diskur og straumbreytir fylgir með.

hér má finna flest allar upplýsingar um græjuna;

http://www.tcelectronic.com/PowerCoreCompact.asp

verð og nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda mér póst. íhuga skipti/uppítökur


útskýring um hvað þetta gerir;
þegar þú ert að vinna í hljóðvinnslu-/tónlistarforriti (reason, ableton, pro tools og svo framvegis) þá fer mest af kröftum tölvunnar í að keyra áfram plug-ins, þ.e. virtual instruments(synthar og annað slíkt) og eða effekta(delay, reverb, compressor og slíkt). þessi græja keyrir plug-in á 2 örgjörvum sem eru í henni og taka þar með þau plug-in (semsagt þau 12 eða 14, ef ég man rétt, sem fylgja með og öll vst plug in sem maður er með) sem keyrð eru á græjunni ekki neina vinnslu frá tölvunni sjálfri. þetta er semsagt í raun og veru bara hljóðvinnslu booster svona til að setja á mannamál.

takk takk

kv. kiddi

svo minni ég á leit mína af ofur strat —> http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7213975