Ég hef átt þennan í 20 ár og með mikilli eftirsja hef ég ákveðið að leyfa öðrum að njóta þessa glæsigrips. Hann er Samick og er allur original. Myndin er útskorin og handmáluð. Hann er smá rispaður á bakinu en ekkert alvarlegt. Svo er lítið brot úr eitt af fjöðrunum af fuglinum en einhver handlaginn gæti auðveldlega lagað það. Annars gítar í fínu standi en ef ég hefði verið eitthvað að spila á hann þá væri ég búinn að fara með hann til einhvers og láta taka hann í gegn. Svo ég mæli með því. Þar sem þetta er one of a kind og keyptur fyrir 20 árum í gítarnum þá hef ég ekki tekist að finna neitt um þessan grið á netinu. Verðhugmynd 100,000. Hér að neðan eru linkar á myndir af gripnum.

http://www.filefactory.com/file/b2de64b/preview/m/preview.jpg

http://www.filefactory.com/file/b2de64b/preview/m/preview.jpg

http://www.filefactory.com/file/b2de64f/preview/m/preview.jpg

http://www.filefactory.com/file/b2de651/preview/m/preview.jpg

http://www.filefactory.com/file/b2de655/preview/m/preview.jpg

http://www.filefactory.com/file/b2de65b/preview/m/preview.jpg

http://www.filefactory.com/file/b2de66f/preview/m/preview.jpg