Óska eftir einhverjum áhugaverðum pickuppum í skiptum á móti Seymour Duncan Jazz og Jb. Þessir pickuppar eru gerðir fyrir allar tegundir tónlistar og eru meðal standard pickuppa í gítara frá fjölmörgum fyrirtækjum.
En þeir bara heilla mig ekki. Ég er að leita að einhverju mjög heitu, Dimarzio helst. Bara humbuckerar koma til greina btw.

Ef að þú hefur ekki áhuga á skiptum get ég áræðanlega töfrað fram smá pening eða allavega borgað uppí með pickuppunum ef ég fæ eitthvað dýrara.

Seymourarni fara annars á svona… 8 þús stk? Veit ekki hvað þeir eru að fara á í dag í tónastöðinni. En þessir pickuppar eru já, eins og nýjir. Þeir skemmast ekkert mikið með tímanum…

PM er vel þegið.
Ég bý í reykjavík.
Nýju undirskriftirnar sökka.