Nú er mál með vexti að bassinn minn er með svolítið beyglaðan háls. Ekkert hrikalega, en það heyrist alveg ef maður spilar langt uppi á hálsinum. Man einnig eftir að hafa farið fyrir einhverjum árum í einhverja hljóðfærabúð vegna sama vandamáls og bassinn var lagaður á staðnum.

Þannig, er hægt að gera svipað í dag? Hvar?