Vantar svona tæki sem maður stingur gítarnum í og þá getur maður tekið upp gítarinn í einhverju forriti. Vill bara fá ódýrt notað tæki, er bara að fara að leika mér svo ég þarf ekkert gott tæki.

Gætuði líka bent mér á góð forrit sem eru ekki flókin til að taka svona upp og mixa.