hellú

ég er búinn að vera í mesta basli með annan rafmagns gítarinn minn (sem ég nota lítið sem ekkert en það væri betra að hafa hann í lagi). (er að nota Epiphone SG núna)
Þetta er tanglewood gítar sem var keyptur í gítarnum. Málið er að þegar ég slæ á G og B strengin er eins og þeir rekist í eitthvað á meðan þeir víbra. ég er með strengi sem var mælt með fyrir þennan gítar af gaurnum sem seldi mér hann. Mér sýnist hálsinn vera boginn (ekki skakkur á gítarnum heldur bara boginn), en hann er boginn út á við þannig að strengirnir ættu að vera ögn lengra frá gítarnum.


einhverjar hugmyndir, ég stenda á gati hérna.
<br><br>“I've been visiting a psychiatrist for some time now. He plays
mind games. He asks things like ‘do you masturbate’? and I say
'do you breathe?'.” Ozzy - 1975