(TS)Epiphone Goth thunderbird.
Góðann daginn góðir hálsar. Ég er hér að selja Epiphone goth thunderbird bassa, hann er í toppstandi. Engar major rispur og hálsinn er jafn straight og Chuck Norris.
Ætla að byrja á að smyrja 50þúsund, finnst það mjög sanngjarnt þar sem svona græja koster 110 þúsund nýr seinast þegar ég vissi. Ekki hika við að skjóta á mig tilboðum eða skiptum ég seigi í versta falli nei;)
Video af einhverjum doctor að segja frá speckum
http://www.youtube.com/watch?v=McVL1Vz1oGw&feature=related
Mynd af gripnum sjálfum http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs185.snc4/37595_407147301323_605136323_4954532_2447697_n.jpg
Vinsamlegast horfa framhjá skinkunni sem heldur á bassanum
