*MYND*

Ég ætla að óska eftir tilboðum í þennan sjaldgæfa dýrgrip, en ég sé ekki fram á nokkra notkun fyrir hann næstu misserin og þarf að fá mér 1-2 road bassa í staðinn. Bassinn er í mjög góðu ástandi. Þar sem Nikki Sixx krafðist að lakkið á honum yrði matt og aðeins eitt lag til að flýta fyrir að fá “road lúkkið” þá er komið nudd í lakkið á hefðbundnum stöðum en annars er bassinn eins og hann á að vera. Hann á að sjálfssögðu sín sérmerktu og traustu Gibson híbýli, en það er fátt sem grandar þeim töskum.

NB. Þetta er ekki Epiphone, heldur the real deal.

“The Gibson Blackbird was a custom Thunderbird model made to specifications requested by Mötley Crüe bassist Nikki Sixx. Originally to be named the ”Sixxbird“, the Blackbird was manufactured from 2000 to 2003. It differed from the Thunderbird IV in the following details:

* The fingerboard was made from ebony and had iron cross inlays.
* An ”opti grab“ handle was added to the normal Thunderbird bridge,
* The only electronic control was a single on/off switch for the two humbucker pickups.
* The pickguard was designed specifically for the Blackbird
* All hardware on the Blackbird were finished in black chrome.
* The Blackbird had a flat-black finish.
* The pickups were renamed as ‘Deep Sixx’ pickups.”

Einustu hljóðfæri sem koma til greina hvað skipti varðar eru Ibanez SR300 og SR305 og 5 strengja BC Rich Warlock NECKTHRU! Hljóðfærin verða að vera svört (Iron Pewter fyrir Ibanezinn). Skoða samt fleiri týpur frá þessum merkjum og eins ef þið teljið að þið eigið hljóðfæri sem svipar til þessara, þá skoða ég það gjarnan.

Sendið mér einkaskilaboð hérna, eða í rafpósti á atlijarl [at] internet.is og ég sendi ykkur fleiri myndir af gripnum.

Takk takk!