Ég hef spurningu varðandi rafkerfin í bössum.

Ég hef lengi íhugað að skipta um pickuppana í bassanum mínum og jafnvel skella preamp í hann líka þar sem hann er passívur.

Hvernig virkar þetta allt? Gæti ég t.d. sett passíva pickuppa í hann og sett svo preamp í hann? Þyrfti ég að hafa aktíva pickuppa og kaupa svo preamp eða fylgir preamp með þeim?
Einnig var ég að spá hvort að ég gæti fengið switch til að skipta milli actívs og passívs?

Vonast eftir góðum svörum

Kv. Alex