ég er með Voodoolab Proctavia octavefuzz sem er ofaukið í safninu mínu þar sem ég á aðra græju sem gerir nokkurnveginn það sama.

http://proguitarshop.com/store/effects-fuzz-pedals-c-7/voodoo-lab-proctavia-octave-fuzz-pedal-p-552

Þessi pedali kostar 22000 kall í tónastöðinni og í beinni sölu myndi ég vilja fá svona 12000 kall fyrir hann en ég er alveg opinn fyrir einhverskonar effektaskiptum, mig vantar wahpedala og gæti hugsað mér Vox eða Dunlop wah, þó ekki crybaby nema þá eingöngu 535Q útgáfuna.

Sömuleiðis væri ég til í einhvern analog delay pedala, helst MXR Carbon Copy en aðrir koma líka til greina, ég get alveg bætt við einhverjum þúsundköllum ef því er að skipta.

Sendið mér bara PM með tilboðum.

Bætt við 14. júlí 2010 - 21:34
SELDUR
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.