Gott kvöld.

Ég spila aðallega frekar heavy tónlist, mest er það Metallica og slíkt thrash. Ég á Vox Valvetronix AD50VT magnara (ekki mjög góður, satt að segja) og nota Marshall Guv'nor Plus pedal til að fá distortion. Það sem fer hvað mest í taugnarnar á mér er það að um leið og ég reyni að nota distortion og hækka í því til að ná trommunum sem bróðir minn spilar á kemur alveg hreint óþolandi feedback sem er ekki hægt að líta framhjá! Vitið þið einhver ráð við þessu, eða er þetta bara equipment'ið mitt sem er ömurlegt?
Fuck it all and fuckin' no regrets!