Popphljómsveit í mótun óskar eftir gítarleikara. Þarf að vera hugmyndaríkur , geta raddað og vera góður lead gítaristi. Hljómsveitin verður skipuð trommuleikarar , bassaleikara, hljómborðsleikarar, söngvara/gítarleikara og svo náttúrulega lead gítarleikara.
Stefnan er að vinna eigið efni. ss. íslenskt popp og einnig taka cover lög og spila opinberlega.
Aldur er frá 25-40 ára.
Ef þú hefur áhuga , sendu mér þá skilaboð.