gúdden tagg, ég er ekki alveg viss á þetta eða viss um hvort þetta sé í myndinni en ég væri til í að skipta á
epiphone les paul gítarnum mínum fyrir fender telecaster eða jafnvel strat. það má vera standard eða classic eða einhver af þessum seríum mín vegna. er líka til í skipti á einhverjum öðrum almennilegum gítar.

heimasíða framleiðanda

umsögn/review

mynd af mínum

minn var keyptur um mitt árið 2008 þegar hann var í 70 þúsund kallinum,
en hann kostar um 100 þúsund kall núna.
hann er í hinum geðveika lit, honey burst!
hann er í góðu ástandi engar alvarlegar rispur allavega,
hann er með seymour duncan pearly gates pickup í brúnni en bara standard epiphone pickup í neck.. sem mér finnst reyndar sánda ágætlega.. ábyggilega vegna þess að ég er hálf grillaður en allavega
ef þú átt einhvern sneddí gítar í svipuðum verðflokki þá endilega hentu í mig einu vönduðu einkaskilboði (heeelst fender telecaster, myndi ekki saka ef það væri hvítur tele með rosewood háls, en anything goes) :S

með fyrirfram þökk

Atli